Til baka
Sinuklöppur
Sinuklöppur

Sinuklöppur / Eldklöppur

til að berjast við sinuelda

 

Sinuklappan eða nornakústurinn er með 10 fjaðrir, 50mm breiðar og 330mm langar. Skaft 2m langt og 28mm í þvermál.

 

Vörunúmer: 350100
Verðmeð VSK
11.990 kr.
1490 Í boði

Nánari upplýsingar

  • 10 fjaðrir, 50mm breiðar og 330mm langar
  • Skaft 2m langt og 28mm í þvermál. 
  • Festing við kúst með fluguró. 
  • Hægt að skipta um skaft. 
  • Lang algengasta gerðin og hjá flestum slökkviliðum.
Einnig eru fáanlegar sérsmíðaðar festingar fyrir tvær sinuklöppur. Í umræðunni er að sumarhúsaeigendur festi tvær klöppur hlið við hlið á norðurgafl húsa sinna. Þannig að þegar þörf er á þá eigi nágrannar möguleika á að nota klöppurnar í slökkvistarf.