Undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið fyrir Slökkvilið Borgarbyggðar 2025
16.12.2025
Slökkvilið Borgarbyggðar hafa fengið undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið af Perfekt gerð en þessi bifreið er sú 71. sem við afgreiðum frá okkur. Bifreiðin er byggð á MB Sprinter undirvagn og er yfirbyggð hjá Perfekt í Póllandi. Þetta er önnur slökkvibifreiðin sem Slökkvilið Borgarbyggðar hafa fengið hjá okkur.
Lesa meira