Fréttir

Undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið fyrir Slökkvilið Borgarbyggðar 2025

Slökkvilið Borgarbyggðar hafa fengið undanfaraslökkvi- og björgunarbifreið af Perfekt gerð en þessi bifreið er sú 71. sem við afgreiðum frá okkur. Bifreiðin er byggð á MB Sprinter undirvagn og er yfirbyggð hjá Perfekt í Póllandi. Þetta er önnur slökkvibifreiðin sem Slökkvilið Borgarbyggðar hafa fengið hjá okkur.
Lesa meira

Holmatro T1 Björgunarverkfærið

T1: ALL-IN-ONE FORCIBLE ENTRY TOOL FOR RESCUE APPLICATIONS komið á lager
Lesa meira

Upphreinsiefni " MOSI" NATURESORB 100% hrein náttúruvara.

Upphreinsiefni " MOSI" Olíu og sýru-uppsog – gert úr sphagnum mosa
Lesa meira

Vantar ykkur brunndælu ?

MAST K5 dælu sett. "Kitt " 330 l.
Lesa meira

Ný sending komin í hús, mjög gott verð! Á SIOEN eldfatnaður

Eldþolinn og vatnsvarinn hlífðarfatnaður fyrir slökkviliðsmenn af gerðinni 830 Twin. 830 Twin-samsetningin sameinar þægindi, vörn og léttleika. Hún hefur framúrskarandi hitaþol, andar vel og hefur mjög góða einangrunareiginleika. Þúsundir slökkviliðsmanna um alla Evrópu nota þessa samsetningu.
Lesa meira

Eldur gerir ekki boð á undan sér!

Fáðu skilaboð beint í símann þinn um leið þegar eldur kviknar. WiFi-reykskynjarinn lætur þig vita um leið og eitthvað gerist, beint í símann þinn, hvar sem þú ert. Þetta er einföld og snjöll leið til að tryggja öryggi á heimilum, skrifstofum og atvinnuhúsnæði – og gefur þér raunverulega hugarró. Ódýr og skilvirk lausn.
Lesa meira

Sjálfvirk slökkvitæki fyrir rafmagnstöflur

Komum í veg fyrir eldsvoða og tjón með því að koma fyrir sjálfvirku slökkvitæki í rafmagnstöflum og annars staðar þar sem eldhætta getur leynst.
Lesa meira

Næsta kynslóð sjálfvirkra slökkvikerfa,

Þessi kerfi tákna næstu kynslóð sjálfvirkra slökkvikerfa, með bættu frammistöðustigi, umhverfisvænni eiginleikum og fullri samræmingu við nýjustu evrópsku staðla.
Lesa meira

Hjálmarnir komnir í hús í öllum litum

PAB Fire 05 hjálmar, rauðir , gulir og hvítir
Lesa meira