Car Pro X hefur hlotið vottun sem staðfestir að það sé hannað fyrir brunatilvik í rafbílum og uppfylli allar kröfur um virkni, endingu, öryggi og notagildi.
15.08.2025
Slökkviteppið Car Pro X hefur nú formlega staðist staðalinn DIN SPEC 91489:2024-11. Þetta er fyrsti evrópski prófstaðallinn sem er sérstaklega hannaður fyrir slökkviteppi fyrir rafbíla.
Lesa meira