Frá Makros í Póllandi höfum við fengið á lager
brunastiga af þremur gerðum og bjóðum nú á kynningarverði. Brunastigarnir sem eru framleiddir í samvinnu við hollenskan stigaframleiðanda og eru
samkvæmt Evrópu staðli EN 1147.
Mörgum slökkviliðum vantar viðurkennda stiga og bjóðum við því þessa vönduðu
stiga. Öll verð án VSK.
DNW 3080 (374608) Tveggja manna stigi.
Þrískiptur og er ýtt upp. Hægt að nota í þremur mismunandi utgáfum.
Þriggja þrepa hámarks lengd
8m.
Í þremur hlutum, hver eining með hámarks lengd, tvær 3
.4m og ein
3.1 m.
Þyngd 30 kg. (þessi gerð er á slökkvibifreiðum Brunavarna Árnessýslu)
Verð kr. 117.430 Kynningarverð kr 94.645

ZS 2099 (374612) Tveggja manna stigi.
Tvískiptur með kaðal stjórnun Með stigum af
þessari gerð er hægt að fá stuðningsfætur og einnig kaðalbremsur
.
Hámarkslengd stigans er 10,05m.
Lágmarkslengd stigans er 5,6 m.
Þyngd stigans 35 kg. +15 kg fyrir stuðningsfætur.
Verð kr. 150.310 Kynningarverð kr. 121.145
með stuðningsfótum og kaðalbremsu
ZS & DNW stigar eru með svartri , duft áferð, sem er
40 % “ hlýrri” á veturna en hin venjulega ál áferð

ES 2090 (374610) Þriggja manna stigi. Tvískiptur með kaðal
stjórnun.
Hámarkslengd stigans er 9,0 m.
Lámarkslengd er 5,1 m. Þyngd 40,5 kg.
Verð kr. 118.840 Kynningarverð kr.
95.780