Cutters Edge gjaldþrota


Fyrir nokkru síðan var birgi okkar Cutters Edge sem selt hefur okkur hjól og keðjusagir í mörg ár gjaldþrota. Það virðist ekki vera kominn nýr aðili í reksturinn svo við höfum þurft að leita annað eftir viðhaldshlutum og varahlutum.

Cutters Edge

Það hefur aðein eitt í för með sér að innlaupsverð hækkar og það all verulega. Við höfum nú í eina 3 eða 4 mánuði beðið eftir sagarblöðum. Fundum annan birgja í Bandaríkjunum og hann var með á heimasíðu sinni þau blöð sem við vorum að sækjast eftir. Við pöntuðum og greiddum og bíðum enn.

Cutters Edge

Cutters Edge sagirnar eru á efa með langbestu keðju og hjólsögum enda hafa margir aðrir framleiðendur slíks búnaðar fetað í tæknifótspor Cutters Edge.