Emde kolsýru og köfnunarefnis áfyllingavél afgreidd frá okkur


Á síðasta ári afgreiddum við frá okkur sambyggða kolsýru og köfnunarefnisáfyllingarvél. Við höfðum ekki selt slíka vél áður. Slíkar vélar eru sérstaklega fyrir áfyllingar á lofthylkjum fyrir m.a. gúmmíbjörgunarbáta.Vélin velur rétt hlutfall milli kolsýru og köfnunarefnis. Í þessum búnaði er miðaprentari og vog. Sami aðil fékk um leið frá okkur Emde þrýstiprófunarbúnað.

Emde CO2 og N2 áfyllingarvél

Hér eru svo frekari upplýsingar

KUD6Di-N2 Áfyllingarvél

HND-W-3 Þrýstiprófunarbúnaður