Exel Lead in Line tengileiðbeiningar


Við viljum vekja athygli á Exel Lead in Line leiðbeiningum sem fylgja með. ÞAr kemur fram nauðsyn þess að skera hluta af slöngunni til að höggbylgjan verði fullkomin.

Exel Lead in Line

Í leiðbeiningunum kemur fram að skera þarf allt að 1 m. af slöngunni og síðan tengja við millikveikju með plasthulsunni minnst 4 sm. langri og að minnst sé 1 sm. milli millikveikju og kveikislöngu. Gæta þarf vel að því að vatn eða raki sé ekki í slöngunum. Svo skal binda lykkju til að hindra að slöngur aftengist.

Exel Lead in Line

Exel startslöngur