Fleiri slökkviteppi til slökkviliða landsins

Fleiri og fleiri eru að átta sig á nauðsyn þess að hafa bílslökkviteppi til taks. Fleiri slökkvilið eru að fjölga slökkviteppum hjá sér. Þessi teppi þyrftu einnig að vera tiltæk á stærri bílahúsum og -stæðum.

Þrif slökkviteppanna

Í nýlegri heimsókn okkar til nokkurra slökkviliða var farið yfir rafbílaelda. Þá barst í tal margnota slökkviteppið frá Bridgehill og menn virtust ekki vera nógu vel að sér í þrifum á þessum teppum sem geta orðið ansi sótug eftir notkun. Inni á síðu okkar um slökkviteppin er lýsing á hvernig best er að þrífa þessi slökkviteppi. Hér er tengill á þessa upplýsingasíðu: Bridgehill slökkviteppin.

Slökkviteppi