Frá opinbera gegnumslaginu í Norðfjarðargöngum


Við áttum þess kosta að fá að vera við við opinbera gegnumslagið í Norðfjarðargöngum en við höfum frá upphafi selt allt það sprengiefni sem hefur verið notað þar. Notaðar voru tvær blöndunar og dælustöðvar SSE Mini. Önnur var einföld og var hún notuð Fannardalsmegin en tvöföld Eskifjarðarmegin. Efnið var Titan 7000 og kveikjur Exel 7.8 m. ásamt ýmsu öðru. Samstarfið við Metrostav hefur verið einstaklega ánægjulegt og vonumst til að fá tækifæri til samstarfs í framtíðinni.

Norðfjarðargöng gegnumslag

Til hamingju Metrostav