Ólafur Gíslason & Co. er Framúrskarandi fyrirtæki 2019!

Í tíu ár og frá upphafi höfum við verið Framúrskarandi fyrirtæki skv. Creditinfo. Þetta megum við þakka viðskiptavinum okkar og starfsfólki.

Viðurkenning

Creditinfo hefur í tíu ár vottað Framúrskarandi fyrirtæki í íslensku atvinnulífi fyrir góðan og traustan rekstur. Markmið greiningarinnar er að verðlauna þau fyrirtæki sem standa sig vel og stuðla þannig að bættu viðskiptaumhverfi. Aðeins um 2% íslenskra fyrirtækja komast á listann í ár og við erum eitt af þeim!

Staðfesting