Fyrstu Holmatro GCT5160 EVO3 Kombi klippur og glennur frá okkur á Snæfellsnesið


Fyrir nokkru vorum við að afgreiða frá okkur fyrstu Holmatro GCT5160 EVO3 Kombi klippur og glennur frá okkur á Snæfellsnesið ásamt Holmatro HLB 21 lyftipúðum og ACS12 stjórntækjum og slöngum.

Við höfum flutt inn nokkur sambyggð tæki af GCT EVO 3 gerðinn en þessar eru þær allra öflugustu. Með því á smella á myndirnar fáið þið frekari upplýsingar um búnaðinn. Hámarksglennigetan eru tæp 140 tonn og tæpir 47 sm.

Holmatro Kombi klippur og glennur

Tveir Holmatro HLB21 Liftipúðar ásamt ACS 12 stjórnbúnaði og slöngum komu með. Púðarnir lyfta 21 tonni og eru 12 bara. Stjórntækin eru með sérstöku öryggi þegar slöngur eru aftengdar. Aftengdar í tveimur þrepum.

HLB21 púðar

 Holmatro stjórntæki

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.

Holmatro púðarHolmatro Kombi klippur og glennur