Galið tilboð á Mactronic Monster Ljós

Það er til eitt stk. sýningareintak á undirkostnaðarverði !

Ljósið veitir heil 18.000 lúmens af ljósi. Kerfið kemur í fjórum útgáfum og er búið með lithíum-jón rafhlöðum sem hafa hleðslugetu frá 36,4 Ah upp í 54,4 Ah. Vegna þess hversu vel ljósið pakkast er hægt að bera kerfið sem bakpoka.