Holmatro LAB16U láþrýstilyftipúðasett norður í land


Nýverið afgreiddum við frá okkur Holmatro LAB16U lyftipúðasett norður í land til góðs viðskiptavinar. Settið samanstendur af

Lágþrýstipúðar LAB 8 (2x) LAB16U láþrýstipúðasett
• Burðartaska
• Láþrýstislöngur AL 5 U (2x)
• Stjórnborð LDC 0.5 AU
• Þrýstijafnari PRV 823 AU
• Viðgerðarsett

Vinnuþrýstingur er 0,5 bar og lyftihæð 620mm. Lyftigetan er 14,6 tonn. Þyngd beggja púða er 65 kg. Stærð í tösku er 1200x1200mm. Púðarnir þurfa 60mm lyftipláss.

 

 

 

 

 

Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.