Holmatro "Roadshow" 4.-7. nóvember, sjá dagskrá og tímasetningu.

Holmatro kemur til Íslands með "Roadshow" 4.-7. nóvember n.k. þar sem hægt verður að prófa klippur, glennur og Combi tæki.

Holmatro tækiHolmatro tækiHolmatro tæki

Í næstu viku fáum við heimsókn frá hinum öflugu Holmatro björgunartækjum (https://www.holmatro.com/en/rescue) og fulltrúi frá Holmatro mun kynna, sýna og gefa kost á „hands-on“ prófunum á tækjunum.

Holmatro klippur, glennur og Combi tæki verða til sýnis og prófunar fyrir áhugasamt björgunarfólk.

 Staðir og tímasetningar:

Mánudagur 4. nóvember kl. 19:00: Slökkvilið Snæfellsbæjar. Ólafsbraut 4 – 6, 355 Ólafsvík

Þriðjudagur 5. nóvember kl. 14:00: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Skútahrauni 6, Hafnarfirði

Miðvikudagur 6. nóvember kl. 14:00: Brunavarnir Árnessýslu, Árvegi 1, 800 Selfossi

Fimmtudagur 7. nóvember kl. 9:00: Brunavarnir Suðurnesja, Hringbraut 125, 230 Keflavík

 

Endilega látið þá vita sem gætu haft áhuga og tækifæri til að hitta okkur, skoða og prófa.

Hafið samband við okkur ef þjörf er á frekari upplýsingum, sími 568-4800 og tölvupóstur: oger@oger.is