Jabo optíski reykskynjarinn loksins kominn aftur

 

Jabo optíski reykskynjarinn loksins kominn aftur en þetta er einn af þeim allra vinsælustu skynjurum sem við bjóðum undanfarin ár. Íslenskar umbúðir.

 

Jabo optískur reykskynjari

JB-SO2

305045 JB-SO2 Jabo optískur stakur og er þvermál
skynjarans 107 mm og þykkt 35 mm. Umhverfishita-
stig 4°C til 38°C. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur
og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða
búin. 9V Carbon Zink rafhlaða. Viðvörun þegar
rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti). Ef ekki er rafhlaða
í skynjara er ekki hægt að loka honum. Líftími rafhlöðu
um ár.

 
Jabo optískir reykskynjarar

 Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.