Keðjustigarnir (2H) komnir aftur


Við vorum að taka inn sendingu í flugi þar sem við höfum ekki átt stiga um nokkurn tíma en nú eru þeir tilbúnir til afgreiðslu

Ningbo Keðjustigar í tveimur lengdum 4,5 m. og 7,5 m. Stigarnir eru í kössum með áprentuðum leiðbeiningum um notkun. Þessir stigar eru á góðu verði. Staðallinn nefnist  ZH 1/368:1998. Mesti þungi á stiga er 350 kg. Eins og áður hefur komið fram er um tvær gerðir að ræða 4,5 m. langa en breidd þess stiga er 31 sm. Sama á við um 7,5 m. langa stigann breidd hans er einnig 31 sm. Styttri stiginn er hugsaður fyrir 2ja hæða hús en sá lengri 3ja hæða. Fjarlægðarstoðir eru með stigunum sem setja þarf á rétta staði á kjálkum.

CE merking og viðurkenning

Keðjustigar

 


Ef þið hafið áhuga að panta eða frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.