Mikil sala í neyðar og öryggismerkjum


Mikil sala hefur verið undanfarið í neyðar og öryggismerkjum og höfum við verið að bæta við úrvalið eftir eftirspurn. M.a. hefur verið mikið eftirspurn eftir merkjum eins og Söfnunarsvæði og höfum við því bætt við úrvalið í merkjum af þeirri gerð þ.e. fleiri stærðir, mismunandi efni álplata eða plast og svo útfærslum eins og t.d. V-merkjum og L merki.

Hér eru upptaldar gerðirnar og vörunúmerSöfnunarsvæði

Skilti 45x45sm 300832 (Ál með festiprófíl)
skilti 30x30sm 300842
L skilti 20x20sm 300845 (ÁL)
skilti 20x20sm 300820
V-skilti 15x15sm 300838
V-skilti 20x20sm 300803
V-skilti 20x20sm 300846 (ÁL)

 

Eins viljum við nefna merkið fyrir hjartastuðtæki. Við bættum þar við V merki.Hjartastuðtæki

skilti 15x15sm 300859
V-skilti 15x15sm 300797

 

Hér má sjá úrvalið af þeim merkjum sem við reynum að vera meða á lager hverju sinni.

 

Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.