Mikil sala í söfnunarsvæðismerkjum

 
Fyrir stuttu upplýstum við um allar gerðir af söfnunarsvæðismerkjum sem við bjóðum. Merkin eru bæði með endurskini og ekki. Á plastplötum eða álplötum. Mismunandi stærðir.

Nýjasta gerðin er á álplötu í stærðinni 45x45. Vnr. er 300832

 

Söfnunarsvæði

 

Hér eru upptaldar gerðirnar og vörunúmerSöfnunarsvæði

Skilti 45x45sm 300832 (Ál með festiprófíl)
skilti 30x30sm 300842
L skilti 20x20sm 300845 (ÁL)
skilti 20x20sm 300820
V-skilti 15x15sm 300838
V-skilti 20x20sm 300803
V-skilti 20x20sm 300846 (ÁL)

Hér má sjá úrvalið af þeim merkjum sem við reynum að vera meða á lager hverju sinni.

Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.