Við erum komin með algjöra nýjung í hitaskynara flóruna. Þann allra minnsta ? Hann er aðeins rúmir 4 sm. á kannt. 10 ára rafhlaða. Fyrir stuttu síðan kynntum við Marble minnsta (?) optíska reykskynjarann og hefur hann fengið frábærar viðtökur. Seldist upp en nú er komin ný sending og um leið fengum við Gable hitaskynjarann. Tilvalinn í þvottahús, bílskúrinn, kyndikompur og fleiri staði þar sem venjulegir reykskynjarar eru ekki til friðs með ótímabærar viðvaranir.


|
305065 GABLE 10Y Hitaskynjari stakur og er stærðin 46 x 46 x 35mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Gefur viðvörun þegar hitastig nær 60°C (+/- 5°). Umhverfishitastig -65°C til 55°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár. |
Kostir
Eiginleikar
- 10 ára litíum rafhlaða.
- Viðvörunarljós og prófunarhnappur.
- Sjálfvirk prófun.
- Þöggunareiginleiki (10 mín).
- Viðvörun þegar rafhlaðan er orðin léleg.
- Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.
- Auðveld uppsetning. Lítill rammi festur og skynjari í hann.
Ef frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.