Ný sending af Numens reykskynjurum


Vorum að taka inn á lager þrjár gerðir af Numens reykskynjurum, stökum 9V, stökum 10 ára 3V og þráðlaust samtengjanlegurm 5 ára 3V. Við áttum ekki von á þessum fyrr en í næsuviku. Numens reykskynjarinn með 10 ára rafhlöðunni er ný gerð hjá okkur. Hina höfum við verið með áður.

Reykskynjari 305094 NUMENS 205-005 Optískur samtengjanlegur þráðlaus. Stærð 100 x 36 mm. Umhverfishitastig 0°C til 55°C. Rakastig 10 til 95%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufu- og þöggunarhnappur og gaumljós. Þöggunarhlé 9 mín. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. Gengur fyrir einni 3V rafhlöðu. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti) í 30 daga. Allt að 5 ára ending rafhlöðu við venjulegar aðstæður. Hægt að tengja saman ótakmarkaðan fjölda skynjara. Hámarks lengd milli hvers skynjara er 500m.  Auðveldur í uppsetningu og tengingu. Hægt að fá samtengjanlega fjarstýringu sem tritrar við aðvörun og hægt er að nota til prófunar (V.nr. 305093).

 

 Reykskynjari

 305055 NUMENS 10Y Optískur stakur. Stærð 100 x 36 mm. Umhverfishitastig 0°C til 55°C. Rakastig 10 til 95%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Þöggun í 9 mín.  3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

Upplýsingar

 

 

 Numens SND 500-S 305049 NUMENS SND 500-S Optískur stakur. Stærð 100 x 31 mm. Umhverfishitastig 0°C til 50°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. Gengur fyrir einni 9V rafhlöðu. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (32 sek. fresti) í 30 daga. Allt að 18 mán. ending rafhlöðu við venjulegar aðstæður.

Leiðbeiningar
Upplýsingar

 

 

 Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.