Nýjar gerðir af neyðar og öryggismerkjum


Mikil sala hefur verið undanfarið í neyðar og öryggismerkjum og höfum við verið að bæta við úrvalið eftir eftirspurn. M.a. hefur verið mikið eftirspurn eftir merkjum eins og Söfnunarsvæði og höfum við því bætt við úrvalið m.a merkjum fyrir hreyfihamlaða. Söfnunarsvæðismerkin eru til í ýmsum stærðum og herðum V eða L laga og á mismunandi undirlagi m.a. plasti og áli.

Þessi síða sýnir allar þær gerðir sem við erum með af hinum mismunandi merkjum.

 

Hreyfihamlaðir

 

Flóttaleið fyrir hreyfihamlaða

Flóttaleið fyrir hreyfihamlaða

Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.