Nýtt framleiðsluheiti á rörhleðslum


Enn á ný eru breytingar á framleiðsluheitum á efnum frá Orica og að þessu sinni á rörhleðslum. Eiginleikar, efni eða stærðir breytast ekki bara heiti. Þessi rör voru áður nefnd Eurodyn Magnasplit Rörhleðslur en nefnast nú Centric magnasplit. Sjá bækling.

Hér er svo bæklingur yfir tæknilegar upplýsingar

 

 Centric Magnasplit