Orkumeiri rafhlöður í Holmatro björgunartæki og búnað

 

Nú eru komnar orkumeiri rafhlöður í Holmatro rafhlöðudrifnu björgunartækin. 6 Ah stundir í stað 5 Ah stunda. Rýmdin er aukin um 20% eða úr 5 Ah stundum í 6 Ah stundir. Afkastageta EVO 3 tækjanna eykst verulega og rannsóknir hjá Holmatro sýna að fjöldi aðgerða eykst um 50%. Þessar rafhlöður passa í allar gerðir af EVO 3 tækja.

Holmatro BPA litúm hleðslurafhlaða


Ef þið hafið áhuga eða frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.