Nú fyrir stundu var opnað útboð á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á kaupum á eiturefnagám,
björgunartækjagám og reykköfunartækjagámi sem afgreiða á þessu, næsta og þar næsta ári.
Bjóðendur voru aðeins tveir við og S.U.T. ehf á Selfossi. Talsverður munur er á tilboðum en hér kemur skýrt fram sem áður að
Wawrzaszek býður frábæran búnað á frábæru verði.
Tilboðin voru eftirfarandi.
|
Verð |
Mismunur |
% |
Ólafur Gíslason & Co hf |
|
|
|
|
|
|
|
Eiturefnagámur |
9.456.991 |
2.063.256 |
21,82% |
Björgunartækjagámur |
9.456.991 |
2.577.943 |
27,26% |
Reykköfunartækjagámur |
7.233.226 |
2.934.862 |
40,57% |
|
|
|
|
Heildarverð í þrjá gáma |
25.718.226 |
8.005.043 |
31,13% |
|
|
|
|
SUT ehf / Scanfire |
|
|
|
|
|
|
|
Eiturefnagámur |
11.520.247 |
|
|
Björgunartækjagámur |
12.034.934 |
|
|
Reykköfunartækjagámur |
10.168.088 |
|
|
|
|
|
|
Heildarverð í þrjá gáma |
33.723.269 |
|
|
Eins og sjá má er munurinn talsverður en í þessu útboði ræður verð 50%, gæði 40% og afhendingartími 10%.
Það verður að segja SHS til hróss að útboðsgögnin voru einstaklega vel úr garði gerð, skýr og skilmerkileg og mjög auðvelt
að vinna tilboðsgögn út frá þeim. Leitt er að ekki skyldu fleiri sýna þessu áhuga þar sem þetta eru fyrstu gámalyftu gámarnir sem
slökkvilið hérlendis kaupir fyrir sérstakan búnað.
Hér eru myndir af ýmsum gerðum gáma frá Wawrzaszek.