Slöngutiltekt á lager


Við erum í tiltekt á lager hjá okkur og eigum nokkrar slöngur sem við látum á frábæru verði. Við eigum eftirfarandi slöngur.

 

 1 stk. 2 1/2" 20m. rauðar slöngur með Storz tengjum á kr. 14.000 án VSK.

7 stk. 3" 20m. bláar slöngur með Storz tengjum á kr. 14.000 án VSK.

 

Ningbo, gúmmíhúðaðar að utan og innan. Slöngurnar eru í 20 m. rúllum með ávíruðum Storz tengjum í Din staðli. Uppfylla BS6931 Type 3 staðalinn. Slöngurnar eru polyester ofnar og nítrílgúmmílagðar að utan og innan með sérstakri aðferð þar sem gúmmíinu er þrýst í gegnum vefnaðinn.

Innra þvermál Sprengiþrýstingur
bar
Þyngd
gr/m
Tommur mm
2 ½” 65 + 2,0 48 320
75 + 2,0 48 400
Vinnuþrýstingur = 1/3 af sprengiþrýstingi eða 16 bar