Stærsta slökkvibifreið Íslendinga er komin til okkar TLT 11000/220 og fer á föstudag til eigenda sinna í Skagafirði, Brunavarna Skagafjarðar.
10 hjóla bifreið með 11.000 l. af vatni og 4.000 l. há og lágþrýsta dælu. Frekari upplýsingar um bifreiðina eru hér.
|
 TLT 11000/200 með venjulegu áhafnarhúsi.
|
 Langa hliðin.
|

Hér er er aftasti skápur hægra megin. Inntök í vatnstank og úttök frá dælu. Úttak frá miðstöð. Slöngurekkar.
|
|
 Mið skápur með rafgeymum.
|

Fremsti skápur hægra megin með hillum. Barki fyrir 10" tank tæmingu liggur þarna.
|
|
 Dæluborð. Allar upplýsingar á íslensku.
|
 Tvö 4" og eitt 3" inntak að dælu með spjaldlokum.
|
 Froðubúnaður á háþrýsting.
|
 Ljósamastursstjórnkassinn. Allar leiðbeiningar á íslensku.
|
 10" tank tæming með spjaldloka.
|

Fremsti skápur vinstra megin með rafstöð og stjórnbúnaði fyrir mastur.
|
|
 Aftari skápur vinstra megin með slöngurekkum.
|
Úðabyssa á þaki með ljósarofa og rofa fyrir byssu. Um leið og hleypt er vatni á hana kemur hún upp á þakið.
|
|
Við bendum ykkur á að skoða undir flipanum slökkvibifreiðar frekari upplýsingar yfir Þessar bifreiðar sem nú eru komnar til landsins en það eru bifreiðar fyrir Ísafjarðabæ, Skagafjörð og Fjarðabyggð en þar getið þið séð teikningar m.a. af innréttingum.
|