Stór sending af Interspiro reykköfunartækjum komin á lager


Við vorum að fá inn á lager stóra sendingu af Interspiro reykköfunartækjum inn á lager og afgreiðum frá okkur strax. Nokkrar aðrar sendingar eru á leiðinni.

Þessi sending er af stærri gerðinni en í þeim sendingum sem við höfum verið að taka inn undanfarið eru tæki af Incurve gerðinni með annað hvort S-Mask möskum eða Inspire möskum. Allir velja Spirocom fjarskiptabúnað bæði við Tetra eða VHS fjarskiptabúnað.

Interspiro reykköfunartæki Spirocom fjarskiptabúnaður
Interspiro reykköfunartæki Interspiro reykköfunarmaskar

Í dag eru öll stærstu slökkvilið landsins með Interspiro reykköfunartæki og ef okkur skeikar ekkien þau eru lið sem eru með Interspiro reykköfunartæki einhversstaðar á bilinu 10 til 12 og fleiri eru að sjá ljósið og bætast við. Það eru ekki bara slökkvilið með reykköfunartæki heldur eru tækin í verksmiðjum, orkverum, virkjunum, fiskvinnslum og skipum og bátum. Aukin sala var líka á Interspiro Spiroescape flóttatækjum á síðasta ári svo við liggjum yfirleitt með þau tæki á lager.

 Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.