Við eigum fullt af neyðar og öryggismerkingum


Við höfum nýverið bætt verulega við úrvalið af merkingum og erum að uppfæra heimasíðuna okkar og munun setja þar inn allar nýjar gerðir ásamt tilvísun í vörunúmer. Í gegnum tíðina hafa merkin sum breyst og höfum við fylgt því eftir, fleiri gerðir komið sem eftirspurn er eftir. Eins höfum við aukið úrvalið af endurskins borðum og svona stömum borðum. Vonandi verður heimasíðan okkar klár innan fárra daga. Setjum hér inn hlekkinn. Merkingar. Smellið á myndirnar !!!!

Merkingar Merkingar
Merkingar Merkingar

 

Ef þið hafið áhuga að panta eða frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.