Við höfum tekið inn á lager nýja gerð af slökkvitækjum


Til að byrja með tókum við léttvatnstæki í stærðunum 2ja, 3ja, 6 og 9 lítra og dufttæki í stærðunum 2 kg og 6 kg. Eftirspurn hefur verið þó nokkur á minni léttvatnstækjum svo hér er svarið við henni. 6 og 9 l. léttvatnstækin eru þau öflugustu sem við höfum flutt inn.

 

 Mobiak 2 l. léttvatnstæki  

2 lítra Mobiak AB 300352 Léttvatnstæki

Afköst 5A 34B m/mæli og bílfestingu. Vinnuhitastig 5°C til 60°C.
Þyngd 4.0 kg. Stærð 433 x 110 mm. Notkunartími 9 sek.
Leiðbeiningar á íslensku og ensku.

 3 l. léttvatnstæki  

3 lítra Mobiak  AB 300353 Léttvatnstæki

Afköst 13A 113B m/mæli og bílfestingu. Vinnuhitastig 5°C til 60°C.
Þyngd 5.0 kg. Stærð 446 x 120 mm. Notkunartími 11sek.
Leiðbeiningar á íslensku og ensku.

 6 l. léttvatnstæki  

6 lítra Mobiak  AB 300355 Léttvatnstæki

Afköst 34A og 233B m/mæli og veggfestingu. Þyngd 10 kg.
Öflugustu léttvatnstækin sem við erum með. Slökkvimátturinn
nálgast bestu 6 kg. dufttækin. Leiðbeiningar á íslensku og ensku.

 9 l. léttvatnstæki  

9 lítra AB 300364 Mobiak Léttvatnstæki

Afköst 43A og 233B m/mæli og veggfestingu. Þyngd 14 kg.
Öflugustu 9 l. léttvatnstækin sem við erum með.
Leiðbeiningar á íslensku og ensku.

Mobiak 2 kg dufttæki

2 kg. Mobiak Duftslökkvitæki 300004

2 kg. Mobiak Duftslökkvitæki m/mæli og bílfestingu.
Afköst 13A og 89B/C. Þyngd 3,5 kg. Kastlengd 9 m.
Notkunartími 9 sek. Leiðbeiningar á íslensku og ensku.

Mobiak 6kg dufttæki

6kg. Mobiak Duftslökkvitæki 300014

6 kg. Mobiak Duftslökkvitæki m/mæli og veggfestingu.
Afköst 34A og 233B/C. Stærð 16 x 50sm. Þyngd 9,5 kg.
Kastlengd 8 m. Notkunartími 17 sek.
Leiðbeiningar á íslensku og ensku.

 

 Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.

 Mobiak léttvatnstæki

Mobiak léttvatnstæki

Mobiak dufttæki