Við vorum að fá inn á lager 9 kg. kolsýruvagna og 50 l. léttvatnsvagna. Við höfum ekki átt þessa vagna í nokkurn tíma en fengum nokkur stykki núna. Við erum yfirleitt með 50 kg. duftvagna á lager en einnig 50 l. léttvatnsvagna og 9 kg. kolsýruvagna. Við höfum venjulega ekki verið með stærri kolsýruvagna en þeir eru til að ýmsum stærðum sem við þá sérpöntum.
NINGBO 50 l Léttvatnsvagn á hjólum.
3m. löng slanga og úðastútur
Þrýstigjafi köfnunarefni
Heildarþyngd er 95 kg.
Heildarlengd flösku 875 mm.
Þvermál flösku 320 mm.
Slökkviefni léttvatn
Prófunarþrýstingur 35 bar
Vinnuþrýstingur 15 bar
Vinnuhitastig 0°C til 55°C
Íslenskar leiðbeiningar.
NINGBO 9kg. Kolsýruvagn á hjólum 
5 m. slönga og horn.
Hylkjaefni: 34CrMo4
Slökkvimáttur: 70B
Þyngd: 24kg.
Vinnuhitastig: -20°C to 60°C
Slöngulengd: 5m.
Losunartími: >=15 sek.
Vinnuþrýstingur: 174 bar
CE Viðurkenning
NINGBO 50 kg. Duftslökkvivagn á hjólum
3m. löng slanga og úðastútur
Þrýstigjafi köfnunarefni
Heildarþyngd er 95 kg.
Heildarlengd flösku 875 mm.
Þvermál flösku 320 mm.
Slökkviduft ABC
Prófunarþrýstingur 35 bar
Vinnuþrýstingur 15 bar
Vinnuhitastig -20°C til 55°C
Íslenskar leiðbeiningar.
Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.