Vorum að afgreiða Rosenbauer Titan hjálma til góðs viðskiptavinar.


Fyrir nokkrum dögum vorum við að afgreiða frá okkur Rosenbauer Heros Titan hjálma til góðs viðskiptavinar. Titan hjálmarnir eru nýjustu hjálmarnir frá Rosenbauer. Þeir eru verulega vandaðir  með hlífðargleri og gleraugum en einnig er hægt að fá áfast ljós. Vegur aðeins 1,3 kg. og situr mjög vel á kollinum. Í stærðum 49 til 67 sm. Hitaþol -40°C til 300°C.

Titan hlífðarhjálmur Titan hlífðarhjálmur

 

Hjálmarnir eru fáanlegir í ýmsum litum og útfærslum. Hér er bæklingur yfir hjálmana með upplýsingum

Ef þið hafið áhuga að panta eða ef frekari upplýsinga er þörf sendið þá fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.