Wiss slökkvibifreiðar fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins


Nýverið afhentum við Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins fjórar nýjar slökkvibifreiðar. Í þessum bifreiðum er nokkuð um nýjan búnað sem ekki hefur verið í bifreiðum hérlendis.

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins 2019

Við óskum Slökkviði höfuðborgarsvæðisins til hamingju með nýju bifreiðarnar og óskum þeim velfarnaðar á komandi árum.

Hér eru frekari upplýsingar um bifreiðarnar og aðgengi að myndum.