Fréttir

Marble optíski reykskynjarinn loksins kominn aftur

Marble optíski reykskynjarinn loksins kominn aftur . Við erum búin að bíða all lengi eftir þessum en hann er á frábæru verði, 10 ára og líklega sá allra nettasti á markaðnum
Lesa meira

Við breytum afgreiðslutíma.

Við breytum afgreiðslutíma. Við lokum nú kl. 16.00 á föstudögum. Afgreiðslutími er nú frá 8.15 til 17.00 alla virka daga nema föstudaga til 16.00.
Lesa meira

Medsource sjúkratöskur og bakpokar komið á lager

Við erum komin með á lager sjúkratöskur og bakpoka sem hefur vantað um nokkurt skeið.
Lesa meira

Við erum að afgreiða frá okkur Quickee reykblásara

BlowHard Quickee blásarinn skilar frá sér 19.400 m3/klst og vegur aðeins 21 kg.
Lesa meira

Skrúfaðir kranar, hausar og horn á kolsýruslökkvitæki

Við vorum að fá inn sendingu af skrúfuðum krönum, hausum og hornum á kolsýruslökkvitæki. Passa á margar gerðir.
Lesa meira

Slöngur og fleira fyrir brunaslönguhjól

Við eigum gott úrval af slöngum á brunaslönguhjól, útdráttarfestingum og eins úðastúta á slöngurnar.
Lesa meira

Slökkvitækjaskápar fyrir 6 og 12 kg. slökkvitæki komnir

Við vorum að fá sendingu af slökkvitækjaskápum sem eru tilbúnir til afgreiðslu. Skáparnir eru fyrir 5, 6 og 12 kg. slökkvitæki
Lesa meira

Við eigum 97 ára afmæli í dag Fyrirtækið var stofnað 15. september 1923.

Við eigum 97 ára afmæli í dag Fyrirtækið var stofnað 15. september 1923.
Lesa meira

Mikið úrval af stigleiðslukrönum 1 1/2", 2" og 2 1/2" á lager

Sala hefur aukist í stigleiðslukrönum í 2 1/2" stærðinni og eigum við góðan lager í þeirri stærð. Hinar gerðirnar eru meira í skipum og bátum.
Lesa meira

Undanfarið hefur sala verið góð í úðastútum og brunaslöngum

Undanfarið hefur sala verið góð í úðastútum og brunaslöngum. Við erum með gott úrval af brunaslöngum frá fjórum birgjum og sama má segja um úðastútana.
Lesa meira