Við vorum að fá tímabundna lækkun á Waterfog stungustútum (rekstútum) en þó nokkur slökkvilið hér eru komin með Attack gerðina bæði 50 sm. langa og líka lengri gerðina 1,5 m. langa.
Við vorum að taka inn samfellanlegar umferðakeilur (öryggiskeilur) en við höfum verið með slíkar keilur og hafa m.a. slökkvilið valið þessa gerð þar sem geymslufyrirferð er lítil. Eins er þessi gerð tilvalin í allar bifreiðar.