Góðar viðtökur við nýjum gerðum af Ogniochron slökkvitækjum
08.11.2017
Við tókum inn sendingu fyrir nokkru af Ogniochron slökkvitækjum og þar á meðal er ný gerð af 2ja kg. kolsýrutæki sem er sérstaklega ætlað á elda í tölvum og stjórnbúnaði. Í sendingunni voru líka 2ja kg. léttvatnstæki og 5 kg. kolsýrutæki.
Lesa meira