Við höfum gert fyrstu pöntun á BlowHard Fan reykblásurum/yfirþrýstingsblásurum. Hér er algjör nýjung á ferðinni en þeir eru drifnir áfram af litíum rafhlöðu.
Í október buðum við nokkur rekstútssett á góðu verði og voru viðtökurnar mjög góðar. Við erum nú að senda frá okkur þriðju pöntunina og ekki bara í sett heldur líka á sér gerðum.
Við erum komin með algjöra nýjung í hitaskynara flóruna. Þann allra minnsta ? Hann er aðeins rúmir 4 sm. á kannt. 10 ára rafhlaða. Fyrir stuttu síðan kynntum við Marble minnsta optískareykskynjarann og hefur hann fengið frábærar viðtökur.