Slökkvilið á Norðausturlandi bætir fleiri Interspiro tækjum við
17.03.2017
Slökkvilið á Norðausturlandi bætir við sig fleiri Interspiro reykköfunartækjum. Eins og áður urðu fyrir valinu QSII reykköfunartæki með 46 mínútna léttkútum og S-maska ásamt Spirocom þráðlausum fjarskiptum við Motorola GP340 talstöðvar.
Lesa meira