Minnsti hitaskynjarinn á markaðnum kominn ?
09.12.2016
Við erum komin með algjöra nýjung í hitaskynara flóruna. Þann allra minnsta ? Hann er aðeins rúmir 4 sm. á kannt. 10 ára rafhlaða. Fyrir stuttu síðan kynntum við Marble minnsta optískareykskynjarann og hefur hann fengið frábærar viðtökur.
Lesa meira