Ólafur Gíslason & Co hefur ákveðið að vera með Facebook leik í september. Eina sem þú þarft að gera til að vera með er að líka við Facebook síðu fyrirtækisins og deila myndinni sem útskýrir leikinn.

Smellið hér til að líka við Facebook síðu Ólafs Gíslasonar & Co hf.
Smellið hér til að deila myndinni sem útskýrir Facebook leikinn.
Við myndina stendur eftirfarandi texti:
Takið þátt í Facebook leik Ólafs Gíslasonar og Co. hf. með því að líka við síðu okkar á Facebook og deila þessari mynd.
Einn heppinn þáttakandi mun sópa til sín:
- 1stk 6l léttvatnstæki, hefðbundið heimilistæki
- 3stk staka reykskynjara að eigin vali
- 3stk 9V rafhlöður frá Panasonic sem vararafhlöður fyrir skynjara eða í þá sem þú átt fyrir
- 1stk eldvarnarteppi í eldhúsið
- 1stk sjúkratösku á heimilið eða í bílinn
- 1stk 5 í 1 Björgunaráhald: Vasaljós, rúðubrjótur, beltishnífur, neyðarljós og segull
Heildarverðmæti er um 25.000 krónur.
Sigurvegari verður valinn af handahófi 1. október 2014 og deilum við svo mynd af sigurveraranum í kjölfarið með vinninginn.
Ólafur Gíslason & Co hf. Eldvarnarmiðstöðin
Sundaborg 7, 104 Reykjavík
s. 568-4800 | oger@oger.is | www.oger.is
www.facebook.com/OlafurGislasonOgCo
Við tilkynnum svo sigurvegara 1. október á heimasíðu og Facebook síðu okkar.