Holmatro með öflugri og léttari björgunartæki
22.10.2015
Á Rauða hananum í sumar kom enn og aftur í ljós að Holmatro ber höfuð og herðar yfir aðra björgunartækjaframleiðendur. Nýja 5000 línan er bæði léttari og öflugri en 4000 línan. Lækkað verð.
Lesa meira