Við höfum nú í nokkur ár verið með Holik hanska fyrir slökkviliðin. Nú nýverið afgreiddum við frá okkur þó nokkuð af Holik Crystal hönskum en það er sú gerð sem við seljum mest af.
Útför Benjamíns Vilhelmssonar verður frá Kópavogskirkju föstdaginn 10. apríl kl. 15.00 Fyrirtækin Ólafur Gíslason & Co hf. og Rafborg ehf verða lokuð frá hádegi þann dag.