Fyrsta Protek 933 úðabyssan
30.08.2011
Fyrir nokkru afhentum við fyrstu Protek 933 úðabyssuna, en þessi gerð er með afkastamestu Protek byssunum, en að auki fjarstýrð hvorutveggja þráðlaust og með víraðri fjarstýringu. Skjár sýnir stöðu úðabyssunnar ásamt ýmsum öðrum upplýsingum.
Lesa meira