Nú nýverið fengum við á lager verkfæri til að loka fyrir opna sprinklerhausa. Í vöruúrval okkar hefur vantað slíkan búnað. Hvert slökkvilið ætti að vera með slíkt verkfæri til að geta lokað sprinklerhaus fljótt.
Nú er verið að afhenda tvær flugvallaslökkvibifreiðar af gerðinni Felix 8 x 8 tveggja véla á Copernicusar flugvöllinn í Wroclaw. Undirvagnar eru frá Fresia með Volvo vélum hvorri um sig 612 hestöfl.