Heimsókn til Holmatro
10.10.2012
Nú nýverið áttum við kost á að heimsækja einn birgja okkar Holmatro sem við höfum átt viðskipti um áratuga skeið. Kynntar voru nýjungar eins og nýjar þriggja þrepa dælur, rafhlöðudrifnar dælur og stoðir.
Lesa meira