Rosenbauer úđastútar fyrir slökkviliđ á brunaslöngur ofl.

Rosenbauer úđastútar

 

Rosenbauer háţrýstistútar. 1" međ mismunandi tengjum. Á háţrýstislöngum 1" eđa 3/4".
   

Rosenbauer Servo Ne-Pi-Ro háţrýstibyssa

Servo Ne-Pi-Ro skilar 200 l/mín viđ 40 bar. Hjálparátak frá vatni viđ hreyfingu á handfangi. Fremmra handfangi snúiđ til ađ breyta bunu í úđa. Frođutrekt smellt framan á. Ţessi gerđ er í velflestum Rosenbauer slökkvibifreiđum sem viđ höfum flutt inn og selt hérlendis. Framleiđslu er hćtt.
   

Rosenbauer Ergo Ne Pi Ro háţrýstibyssa

Ergo NePiRo skilar 200 l/mín viđ 40 bar. Byggingarlag er til ađ hvíla ţann sem vinnur međ stútinn. Sérstaklega fínn úđi og eins er skolstilling sem skola á 5mm lög af óhreinindum viđ notkun. Haus er snúiđ frá bunu yfir í úđa. Ţetta er ţriđja kynslóđin af háţrýstistútum frá Rosenbauer.Sjá frétt frá Rauđa Hanananum 2005

Sjá fleiri myndir

Bćklingur

Myndrćn lýsing

   

Rosenbauer Ergo Ne Pi Ro háţrýstibyssa

Ergo NePiRo međ frođutrekt.
   
   
Rosenbauer úđastútar. 1 1/2", 2" eđa 2 1/2" međ BSP gengjum fyrir Storz. Á 42mm, 1 1/2", 2", 2 1/2" og 3" brunaslöngur. MIsmunandi afköst.
   

Skráning á póstlista

Svćđi