Tilboðshorn - Öryggis, efna og sjúkrabúnaður


Hér er boðinn ýmis búnaður, eins og verkfæri, öryggisbúnaður, spilliefnafatnaður, upphreinsibúnaður, þéttibúnaður og svo sjúkrabúnaður, sjúkratöskur, sjúkrabakpokar ofl. ofl.

Tilboðsverð og verðlistaverð á við vörur sem eru á lager nú. Fyrivari á villum.

Eingöngu fyrir slökkvilið og björgunarsveitir.  Smellið á myndirnar.

Tilboð til slökkviliða og björgunarsveita. Öll verð eru án VSK. 

 

Enpack Forth 1237 Yfirtunna

#101 367920

Enpack Forth 1237 Yfirtunna 3611/85 gallon. Tunna til að setja spilliefnatunnur eins og t.d. olíutunnur sem leka í.

Verðlistaverð kr. 74.928
Tilboðsverð kr. 37.464 (50%)

Sjá upplýsingar

Saval Clean Up tæki

Saval Clean Up tæki

#107 367106
Clean Up tæki til hreinsunar á ýmsum spilliefnum. 6l. tæki.

Verðlistaverð 367106 6 l. kr. 25.267
Tilboðsverð 367106 6 l. kr. 7.580 (70%) 1 stk. eftir

Sjá upplýsingar

Ansul upphreinsiefni

#110 367210 X-A
#111 367215 X-C

Spill X-A (Acid) er efnalausn til að meðhöndla m. a. ólífrænar og lífrænar sýrur eins og brennisteinssýru, saltsýru, saltpétursýru, fosfórsýru, perklórsýru, maurasýru, ediksýru, klórsúlfórsýru, flúorsýru og olíusýru.

Spill X-C (Caustic) er efnalausn til að meðhöndla m.a. ætandi efni eins og vítissóda, ammóníum hydroxíð, anilín, diethydramín, kalíumhýdroxíð og hydrazíne.

Eigum 73 kg. af  X-A og 76 kg af  X-C í tunnum.

Verðlistaverð 367210 kr. 1.613 pr. kg.
Tilboðsverð kr. 323 pr kg. (80%)

Verðlistaverð 367215 kr. 3.407 pr. kg.
Tilboðsverð kr. 681 pr. kg. (80%)

Sjá upplýsingar

DuPoint efnafatnaður

Proshield hlífðarfatnaður

#112 367330

Proshield 10 CHF5 DuPoint hlífðarfatnaður. Samfestingur með hettu, renndur.  22 stk. XL og 22 stk. XXL.

Verðlistaverð kr. 3.434
Tilboðsverð kr. 1.374 (60%)

Sjá upplýsingar

Pensi sjúkrabörur

Pensi sleðar fyrir Pensi börur

Pensi sleðar

#116 500xxx

Pensi sjúkrabörur. Finnskar sjúkrabörur. Fjölhæfar, auðveldar í notkun, minnkar þörf á að bera sjúklinga þar sem hægt er að keyra hann frekar á hjólum. Fyrstu viðurkenndu fjögurra festipunkta börurnar. Uppfylla allra nýjustu kröfur. Eitt sett til. Sýnishorn.

Verðlistaverð kr. 1.034.544
Tilboðsverð kr. 310.363 (70%)

Pensi sleðar

Hægt er að fá með börunum tvær gerðir af sleða. Annars vegar pall sem dreginn er út og inn og börur settar á eða sleðarammi sem er með uppákeyrsluplötu fyrir endann.

Verðlistaverð kr. 328.082
Tilboðsverð kr. 98.425 (70%)

Verðlistaverð kr. 158.750
Tilboðsverð kr. 47.625 (70%)

Sjá upplýsingar

Smitcoat stólbörur

Smithcoat slólbörur

#118 500160

Smithcot stólbörur. Stærð 81x81 sm. (32"x32"). Fjögur handföng. Má þvo og þurrka. 100% Cotton Duck. Fyrirferðalítið. 3 stk.

Verðlistaverð kr. 5.948
Tilboðsverð kr. 2.947 (50%)

MS-EX700 Hálskragi

MS-EX700 Hálskragi

#125 500170
MS-EX700 Hálskragi fullorðins frá Medsun.

Verðlistaverð kr. 4.378
Tilboðsverð kr. 2.627 (40%)

Sjá upplýsingar

Nálarbox

505025

A500D taska lítil. 1 eintak.

Verðlistaverð kr. 54.100
Tilboðsverð kr. 27.050  (50%)

Sjá upplýsingar

A500D Taska lítil

505025

A500D taska lítil. 1 eintak.

Verðlistaverð kr. 54.100
Tilboðsverð kr. 27.050  (50%)

A1000 O2 Modular taska

505030

A1000 O2 Modular taska. 1 eintak.

Verðlistaverð kr. 48.345
Tilboðsverð kr.  24.173 (50%)

PEP S1400 A.E.T. taska

505054

PEP S1400 A.E.T. taska stór græn að lit. 12 eintök.

Verðlistaverð kr. 9.335
Tilboðsverð kr. 4.668 (50%)

PEP Spjöld í A.E.T. Töskur

505060 C100 Lítið - 5 eintök
505066 C300 Stórt - 28 eintök

PEP Spjöld í A.E.T. Töskur. Tvær stærðir á útsölu.

Verðlistaverð 505060 C100 kr. 3.010
Tilboðsverð kr. 1.505 (50%)

Verðlistaverð 505066 C300  kr. 2.572
Tilboðsverð kr. 1.286 (50%)

R100 RB bakpoki

505080

R100 RB bakpoki. 1 eintak.

Verðlistaverð kr. 50.770
Tilboðsverð kr.  25.385 (50%)

PEP bakpoki R800 18 l.

505088

PEP bakpoki R800 18 l. 2 eintök.

Verðlistaverð kr. 27.056
Tilboðsverð kr. 10.822 (60%)

Varahlutir - Cordura botn/plastpotn/axlaról

505110 505112 505115

Varahlutir
RB200 Cordura botn
HD200 Plastpotn A2/300
SD01 axlaról A2/300

505110 Verðlistaverð kr. 2.262
Tilboðsverð kr. 1.131 (50%)

505112 Verðlistaverð kr. 4.873
Tilboðsverð kr. 2.437 (50%)

505115 Verðlistaverð kr. 3.591
Tilboðsverð kr. 1.796 (50%)

R.H.P. Mittistaska

505139

J900EN R.H.P. Mittistaska. 1 eintak.

Verðlistaverð kr. 12.888
Tilboðsverð kr.  6.444 (50%)

Mismunandi hulstur og mittistaska 505215 H300 Maskahulstur - 3 eintök.
Verðlistaverð kr. 2.334
Tilboðsverð kr. 1.167 (50%)

505220 H400 Lærdal Maskahulstur - 2 eintök.
Verðlistaverð kr. 1.823
Tilboðsverð kr. 912 (50%)

505225 H600 Skæra og ljósahulstur - 2 eintök.
Verðlistaverð kr. 1.565
Tilboðsverð kr. 783 (50%)

505230 H700 Ljósaeða skæra hulstur - 5 eintök.
Verðlistaverð kr.1.568
Tilboðsverð kr. 784 (50%)

505235 J1000 Mittistaska - 5 eintök.
Verðlistaverð kr. 6.223
Tilboðsverð kr. 3.112 (50%)

PEP Áhaldahulstur og töskur fyrir ýmiskonar áhöld.

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....