Mikið úrval af fellistigum


Við erum að jafnaði með mikið úrvall af fellistigum frá Eurostigen og Modum. Við erum með góðar upplýsingar á vefsíðu okkar sjá hér.

Lengdir eru nokkrar eða frá 1,5 m. til 5,4 m. með 30 sm. á milli.  Svo má setja saman ýmsar lengdir allt eftir þörfum hvers og eins. Við ákvörðun lengdar skal miða við að stiginn standi 50 sm. frá jörðu og 170 til 180 sm yfir þeirri gólfplötu sem fara á í stigann frá.

Fellistigar

Ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum eða viljið skoða kaup sendið á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.