Reykskynjarar og CO kolsýrlingsskynjarar frá Siterwell

Við vorum að fá inn þrjá nýja skynjara á góðu verði frá Siterwell. Einn samtengjanlegan 230v reykskynjara, einn kolsýrlingsskynjara og einn sambyggðan reyk- og kolsýrlingsskynjara.

 GS517A reykskynjari 

Siterwell GS517A Optískur vírsamtengjanlegur reykskynjari 230v/9v.

Sjá nánar hér.

CO skynjari

Siterwell CO kolsýrlingsskynjari 9V. Skynjar og varar við skorti á súrefni í húsbílum, hjólhýsum, fellihýsum, sumarhúsum og skálum.

Sjá nánar hér.

CO og reykskynjari

Siterwell CO- og REYKskynjari 10Y. Skynjar og varar við reyk og aukningu CO kolsýrlings í andrúmslofti. Hentar vel til notkunar í húsbílum, hjólhýsum, fellihýsum, sumarhúsum og skálum.

Sjá nánar hér


Fyrir nánari upplýsingar um aðra skynjara skoðið https://www.oger.is/is/eldvarnir/skynjarar eða skoðið hvaða skynjarar eru í boði í vefverslun okkar: https://www.oger.is/is/vefverslun/skynjarar.