Við höfum eingöngu verið með neyðarmerki samkvæmt IMO staðli en nú erum við komin með nokkrar gerðir af sjálflýsandi merkjum og eru þau þó nokkuð ódýrari eða frá 30% til 40% eftir gerðum.
Packexe SMASH® sjálflímandi plastfilman hefur fengið góðarviðtökur svo við tókum inn fleiri sett sem við bjóðum á tilboði til áramóta eða meðan birgðir endast.