10.02.2011
Eftirspurn eftir þessum hjálmum hefur aukist all verulega og eru nokkur slökkvilið nú þegar búin að fá hjálma og
nokkur að skoða. Verð þessara hjálma er mjög gott og gæði einnig. Við eigum nú þessa hjálma í þremur litum, gulu,
rauðu og hvítu. Með hverjum hjálmi fylgir svartur hlífðarpoki og hnakkahlíf.
Lesa meira