Davíð Rúnar slökkvistjóri Slökkviliðs Vesturbyggðar gerði athyglisverðar tilraunir með búnaði sem hentað getur vel á
sveitabæi, þar sem langt er til slökkviliðs.
Nú í vikunni og síðustu viku fengu Landsbjörg Björgunarsveitin Suðurnes og Hjálparsveit skáta í Reykjavík ný Trelleborgar
tjöld í stað þeirra sem skilin voru eftir á Haití.
Undanfarin ár höfum við aðallega flutt inn og selt Tohatsu lausar brunadælur. Bæði eru það öflugar dælur og mjög svo hagstæðar
í verði. Mjög góð reynsla er af dælunum.