Rauði haninn - Flotdælur
30.11.2010
Á sýningunni Rauða hananum voru þó nokkrir aðilar að sýna flotdælur af ýmsum stærðum og gerðum. Þó nokkur
áhugi var á þessum dælum enda góð lausn við vissar aðstæður t.d. við dælingu í flóði eða kjarr og
skógareldum. Frá uppgefnum verðum veitum við afslátt til slökkviliða.
Lesa meira