Calisia hlífðarhjálmar til slökkviliðs
22.09.2011
Seint í vor eða í maí afgreiddum við til eins slökkviliðs hér á suðvestur horninu Calisia hlífðarhjálma af gerðinni AK-10M en þessi gerð er með gleraugu til viðbótar hlífðargleri og ýmsum öðrum búnaði. Aðeins dýrari en AK-6/2009
Lesa meira