Vorum að afgreiða frá okkur nýjustu gerðina af Rosenbauer Fox 4 norður í land. Rosenbaeuer Fox 4 er nú búin BRP Rotax vél og vegur þessi gerð um 166 kg.
Waterfog háþrýstistungustútarnir eru af tveimur gerðum Attack og Restrictor. Attack stúturinn (árásarstútur) gefur fínan úða með dreifingu beint fram um 8 m. og 3 m. til hliðanna. Við erum með í pöntun nokkra stungustúta þe. Attack eru þeir væntanlegir en við getum enn bætt við pöntunina: