Holmatro leiðbeiningar um hvernig standa skal að klippivinnu við rafmagnsbíla. Af gefnu tilefni viljum við koma á framfæri þessum upplýsingum en á heimasíðu Holmatro eru góðar upplýsingar sem vonandi geta nýst ykkur við klippivinnu.
Í fleiri og fleiri stofnunum og fyrirtækjum er verið að koma sér upp undankomutækjum en við getum boðið tvær gerðir annars vegar Scott Elsa 15 og Spiroscape 15.